«Ill örlög» by Margit Sandemo
Íslenska | ISBN: 9789979641193 | EPUB | 1.8 MB
Íslenska | ISBN: 9789979641193 | EPUB | 1.8 MB
Leiðangurinn frá Ríki Ljóssins er nú að leggja í síðasta áfangann að tæru lindinni í Svörtufjöllum. Ungi indíáninn Náttauga er sá útvaldi, kjörinn til að finna lindina. Í för með honum eru andarnir Shira og Mar, ásamt hinum göfuga Marco Svartsalaprinsi. Ekkert þeirra má fara með Náttauga síðasta spölinn og með öllu er óvíst að hann nái takmarki sínu…