«Í skugga valdsins» by Viveca Sten
Íslenska | ISBN: 9789935183743 | MP3@64 kbps | 11h 15m | 309.4 MB
Íslenska | ISBN: 9789935183743 | MP3@64 kbps | 11h 15m | 309.4 MB
Umdeildur áhættufjárfestir byggir sér risastóra sumarvillu á suðurströnd Sandhamn-eyju. Undarleg óhöpp gerast á byggingartímanum. Eru þau tilviljanir eða skemmdarverk? Kvöldið sem innflutningspartíið er haldið dynur ógæfan yfir.
Tvær grímur renna á lögregluforingjann Thomas Andreasson þegar hann fer að kljást við eitt sitt erfiðasta mál. Til allrar hamingju er Nóra vinkona hans komin til Sandhamn í sumarfrí. Hún vinnur núna við rannsókn efnahagsbrota og henni tekst að rekja dularfulla slóð fjármálagerninga áhættufjárfestisins til Rússlands.